Entries by Gísli Karlsson

Ályktun um lyflækningasvið Landspítala

Stjórn Félags nýrnasjúkra skorar á stjórnvöld að taka á vanda lyflækningasviðs Landspítala. Það hefur ekki farið fram hjá nýrnasjúkum hversu mjög álag hefur aukist á lækna og aðrar starfstéttir spítalans. […]

Reykjavíkur maraþon 2013

Laugardaginn 24. ágúst 2013 var haldið Reykjavíkur maraþon. Félag nýrnasjúkra stendur í mikilli þakkaskuld við það góða fólk sem hljóp til styrktar félaginu í hlaupinu. Í ár voru það 34 […]

Það fækkar í stjórn félagsins

Það er eins gott að stjórnin hafði tvo varamenn því að nú hafa tveir tilkynnt að þeir sjái sér ekki fært að starfa með stjórninni. Það eru þau Vilhjálmur Þór […]

Hægt er að styrkja félagð í gleði og sorg

Hægt er að styrkja félagð í gleði og sorgVið minnum á minningakortin og heillaskeytin. Það er gamall og fallegur siður að tjá samferðafólki samhug í gleði þeirra og sorg. Til […]

Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna kaupa á lyfjum

Félag nýrnasjúkra hélt fræðslufund miðvikudaginn 10 apríl 2013 um hið nýja greiðsluþátttökukerfi  vegna kaupa á lyfjum.  Tveir lyfjafræðingar frá Sjúkratryggingum voru mættar til að fræða okkur. Þær Margrét Rósa Kristjánsdóttir […]

Aðalfundur félagsins 2013

Aðalfundur Félags nýrnasjúkra var haldinn 13. mars s.l. Starf félagsins var fjölbreytt á síðasta ári og má lesa skýrslu stjórnar hér á síðunni. Jórunn Sörensen gaf ekki kost á sér […]

Bylting fyrir fólk í blóðskilun

Fyrir nokkru gaf Félag nýrnasjúkra skilunardeild Landspítalans ómtæki/æðaskanna. Það er mikið framfaraspor fyrir deildina að hafa slíkt tæki en með því er hægt að sjá legu fistilst (æðaaðgengis) sem gerir […]

Ertu félagsmaður?

Hvað viltu að Félag nýrnasjúkra setji í forgang? Sendu tillögu á nyra@nyra.is

Er afmæli? Viltu senda minningarkort?

Allur ágóði af sölu heillaskeyta og minningarkorta rennur beint í söfnunfélagsins fyrir ÓMTÆKI (æðaskanna) til nota á skilunardeild. Afgreiðsla í síma félagsins 561-9244. 

Málþing um líffæragjafir í Borgarnesi

Rótarýklubbur Borgarness heldur málþing um líffæragjafir miðvikudaginn 3. október nk. klukkan 19:30.  Ókeypissætaferð á vegum félagsins. Rótarýklúbbur Borgarness 60 ára Málþing um  Líffæragjafir- Tökum afstöðuMiðvikudaginn 3. Október k. 19.30 í Menntaskólanum […]