Velkomin(n)!

Markmið Nýrnafélagsins er að styðja alla þá sem veikjast af langvinnum nýrnasjúkdómum og aðstandendur þeirra.

Samstaða – Samvinna – Styrkur

Bæklingar

Fróðlegir bæklingar okkar og annarra. Skoðaðu efni sem við höfum safnað saman á vefinn.

Tengslahópur

Markmið hópsins er að veita þeim sem veikjast aðgang að félagsmönnum sem vilja miðla af reynslu sinni.

Erlent efni

Hér höfum við safnað saman ýmsu efni af erlendum síðum.
Kíktu á hvað er í boði.

Á döfinni hjá Nýrnafélaginu

Minningarkort nýrnafélagsins

Við viljum benda á minningarkort Nýrnafélagsins

Með því að gerast mánaðarlegur styrktaraðili aðstoðar þú okkur að auka þjónustu við fólk sem greinist með nýrnasjúkdóma, aðstandendur þeirra og að auka forvarnir til að koma í veg fyrir nýrnasjúkdóma. Vissir þú að of hár blóðþrýstingur er helsta orsök lokastigs nýrnabilunar á Íslandi.

Styrktarreikningur félagsins er: 334 26 001558

Kennitala félagsins er: 6703871279

Nýrnafélagið er á almannaheillaskrá svo að
styrktaraðilar fá skatta afslátt við að styrkja félagið.

Við erum hér til að hjálpa

Fréttabréf Nýrnafélagsins

Upplýsingar um allt sem viðkemur starfsemi félagsins

Nýrnajurt

Markmið félagsins

  1. Að gæta hagsmuna nýrnasjúkra.
  2. Að fræða almenning og sjúklinga um nýrnasjúkdóma, meðferð þeirra og félagsleg vandamál, sem þeim fylgja.
  3. Að efna til fræðslufunda, skemmtifunda, skemmtiferða og annara félagsstarfa.
  4. Að safna fé til styrktar fræðslustarfi og bættri þjónustu við nýrnasjúka.
  5. Að halda sambandi við systurfélög á norðurlöndum og víða erlendis.