Velkomin(n)!
Markmið Nýrnafélagsins er að styðja alla þá sem veikjast af langvinnum nýrnasjúkdómum og aðstandendur þeirra.
Fróðlegir bæklingar okkar og annarra. Skoðaðu efni sem við höfum safnað saman á vefinn.
Markmið hópsins er að veita þeim sem veikjast aðgang að félagsmönnum sem vilja miðla af reynslu sinni.
Hér höfum við safnað saman ýmsu efni af erlendum síðum.
Kíktu á hvað er í boði.
Nýrnajurt