Það er gott fólk víða um land ásamt félögum og fyrirtækjum sem gera starf okkar mögulegt. Ef þú vilt styrkja okkur, þá er það hægt á eftirfarandi hátt:
Þú getur keypt Orkulykilinn og valið Nýrnafélagið sem styrktarfélag, sjá hér.
Þú getur keypt heillaóskakort sjá hér.
Þú getur styrkt félagið með eingreiðslu eða mánaðarlegum boðgreiðslum sjá reikninga hér fyrir neðan.
Styrktarsjóður:
Viltu gefa styrktarsjóðum fé og gera honum þannig kleift að styrkja: Banki: 334 – 26 – 1558 kt. 670387 -1279
Félagið:
Viltu styrkja Félag nýrnasjúkra og rekstur félagsins: Banki: 115 – 26 – 18061 kt. 670387 – 1279
Með því að styrkja félagið hjálpar þú okkur að styrkja nýrnasjúklinga og aðstandendur þeirra.
Takk fyrir stuðninginn.