Entries by Gísli Karlsson

OPIÐ HÚS Á ÞRIÐJUDÖGUM

Ákveðið hefur verið að hafa opið hús á þriðjudögum frá klukkan 17 – 19 í húsnæði Þjónustuseturs líknarfélaga á 9. hæð í Hátúni 10b þar sem félagið hefur aðstöðu.  Þangað eru allir […]

Fréttatilkynning frá stjórn

Það voru hæg heimtökin – ef svo má að orði komast – hjá Hannesi Þórissyni ritara félagsins að afhenda Runólfi Pálssyni yfirlækni og Selmu Maríusdóttur deildarstjóra skjal sem staðfestir að félagið gefur […]

GLÆSILEGUR ÁRANGUR VALDÍSAR

Valdís Arnardóttir lauk hálfmaraþoni sínu í Lúxemborg með miklum glæsibrag – tíminn undir tveimur klukkustundum.Þátttakendur í hlaupinu voru um 10 þúsund og var uppselt í hlaupið.  Ekki varð árangur Valdísar minni […]

Félagsmenn og aðrir velunnarar

Valdís Arnardóttir ætlar að hlaupa hálfmaraþon í ING europe-marathon Luxemburg,laugardaginn 11. júní 2011 og safna áheitum til kaupa á blóðskilunarvél fyrir skilunardeildina. Þeir sem vilja leggja málefninu lið með því að […]

SÓLIN – SÓLIN – SÓLIN

Sólin, lífgjafi okkar og yndisauki, getur verið mikill skaðvaldur – það sýnir mikil aukninghúðkrabbameins. Það er ekkert grín að fá sortuæxli – það er í mörgum tilfellum banvænt.  Varið ykkur […]

Aðalfundur félagsins var haldinn 31. mars 2011.

Aðalfundur félagsins var haldinn 31. mars 2011.Vel var mætt á fundinn og komu meira að segja félagar utan af landi, bæði frá Akureyri og Vopnafirði. Kristín Sæunnar og Sigurðardóttir stjórnaði […]

MÁLÞING

Félag nýrnasjúkra hélt málþing á Grand hóteli 10. mars 2011 á Alþjóðlega nýrnadeginum. Þar héldu þrír sérfræðingar, hver á sínu sviði, ákaflega fróðleg erindi. Það voru þau Magnea B. Jónsdóttir […]

Afmælisárið

Félagið okkar á afmæli. Í aldarfjórðung hefur það starfað til hagsbóta fyrir nýrnasjúka og aðstandendur þeirra og verður tímamótanna minnst með margvíslegum hætti. Haldið verður málþing á Alþjóðlega nýrnadeginum sem […]

Haustfagnaður félagins

Haustfagnaður félagins var haldinn 14. október 2010 í salnum á 9. hæð í Hátúni 10. Í stuttu máli tókst skemmunin afbragðsvel. Félagar fjölmenntu og tóku með sér gesti.

Járnkarlinn! Eftir Oddgeir Gylfason

Sæl verið þið!Oddgeir heiti ég og ég er með ígrætt nýra. Kjartan bróðir minn gaf mér nýra í júní 1999 á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn. Aðgerðin gekk eins og best verður […]