Entries by Gísli Karlsson

Félagið styrkir blóðskilunar deildina á Akureyri

Nýrnafélagið lætur hluta af afrakstri Maraþonsins 2019 renna til blóðskilunar deildarinnar á Akureyri.13 aðilar hafa skráð sig í hlaupið sem hlaupa fyrir félagið í ár.Nú þurfa félagar að taka við […]

Nýrnafélagið

Á aðalfundi þann 14. maí síðastliðnn var samþykkt að Félag nýrnasjúkra myndi framvegis heita Nýrnafélagið. Einnig voru allar tillögur stjórnar til lagabreytinga samþykktar.Ný stjórn var kosin og hana skipa  Helga […]

Stuðningshópur fyrir aðstandendur, 6. febrúar

 Gunnhildur Heiða Axelsdóttir, fjölskyldufræðingur Félags nýrnasjúkra leiðir hópinn.Þetta verður haldið  6. febrúar 2019, kl. 17.00 í Setrinu að Hátúni 10, 105 Reykjavík.Áhersla verður á að styðja við maka og aðstandendur, […]

Hvernig hugsum við um okkur sjálf?

Námskeið verður haldið á vegum Félags nýrnasjúkra og ber það yfirskriftina: Sjálfheilun-hvernig hugsum við um okkur sjálf.Lærum að hlúa að okkur á réttan hátt og efla skilning okkar á eigin […]

Jólafundur 2018

Jólafundur Félags nýrnasjúkra verður haldinn fimmtudaginn 6. des. kl. 17.00 að Hátúni 10.Dagskrá: Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingismaður flytur ávarp.Signý Sæmundsdóttir og félagar sjá um jólatónana.Marín Guðrún Hrafnsdóttir segir frá langömmu […]

Sólborg Hermundsd. á Opnu húsi

Opið hús verður þann 6. nóvember næstkomandi að Hátúni 10.Gestur fundarins verður Sólborg Hermundsdóttir sjúkraþjálfari og mun hún leiðbeina okkur með hreyfingu með tilliti til nýrnasjúkra.Nýjustu rannsóknir sýna að hreyfing er […]

50 ára afmæli blóðskilunar á Íslandi

Þann 15. ágúst sl. voru 50 ár liðin frá því að blóðskilun hófst á Landspítalanum og á Íslandi.Af því tilefni verður haldið málþing um þjónustu fyrir nýrnasjúklinga föstudaginn 12. október […]

Námskeið í djúpslökun í boði félagsins

 Á námskeiðinu verður farið í þætti sem virka við streitutengdum einkennum.Kenndar verða aðferðir til að dýpka öndun, íhugun (mind fulness) og sjálfsdáleiðslu.Farið verður yfir mikilvægi innra samtals og hvernig maður […]

Könnun sem Runólfur Pálsson biður fólk að taka

Mig langar til að vekja athygli Félags nýrnasjúkra á könnun sem beinist að meðferð og þjónustu vegna nýrnabilunar á lokastigi í Evrópu.Markmið könnunarinnar er að draga lærdóm af reynslu sjúklinga […]