Könnun sem Runólfur Pálsson biður fólk að taka

Mig langar til að vekja athygli Félags nýrnasjúkra á könnun sem beinist að meðferð og þjónustu vegna nýrnabilunar á lokastigi í Evrópu.
Markmið könnunarinnar er að draga lærdóm af reynslu sjúklinga við val á meðferðarúrræði við lokastigsnýrnabilun. Æskilegt er að sem flestir íslendingar sem gengist hafa undir meðferð við lokastigsnýrnabilun taki þátt í þessari könnun.
Kær kveðja, Runólfur Pálsson nýrnalæknir.
Meðfylgjandi er linkur inn á könnunina.

Könnun