Tekur þú þátt í Reykjavíkurmaraþoninu?

Skráðu þig til leiks í Reykjavíkurmaraþoninu og styrktu Félag nýrnasjúkra, félaginu vantar fleiri hlaupara. Ef þú getur ekki hlaupið farðu inn á hlaupastyrkur.is og styrktu félagið með því að heita á þá hlaupara sem hlaupa fyrir félagið. Þinn styrkur er okkar von.