Reykjavíkurmaraþon þann 18. ágúst

Félag nýrnasjúkra er eitt af góðgerðafélögunum sem hægt er að heita á í gegnum hlaupara sem taka þátt í maraþoninu.
Nú hvetjum við alla sem einhver tengsl eiga við félagið eða nýrnasjúka að láta eitthvað af hendi rakna handa hinum duglegu hlaupurum sem eru að leggja þetta allt á sig fyrir félagið okkar. Félagið er uppfullt af þakklæti til hlauparanna okkar. 
Hér getur þú styrkt hlauparana https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/465/felag-nyrnasjukra
Kærar þakkir fyrir stuðninginn.