Jólafundur 2018

Jólafundur Félags nýrnasjúkra verður haldinn fimmtudaginn 6. des. kl. 17.00 að Hátúni 10.
Dagskrá: Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingismaður flytur ávarp.
Signý Sæmundsdóttir og félagar sjá um jólatónana.
Marín Guðrún Hrafnsdóttir segir frá langömmu sinni Guðrúnu frá Lundi.
Jólahappdrætti, heitt súkkulaði, glens og gaman. Aðgangur ókeypis.