Sólborg Hermundsd. á Opnu húsi

Opið hús verður þann 6. nóvember næstkomandi að Hátúni 10.
Gestur fundarins verður Sólborg Hermundsdóttir sjúkraþjálfari og mun hún leiðbeina okkur með hreyfingu með tilliti til nýrnasjúkra.
Nýjustu rannsóknir sýna að hreyfing er bránauðsynleg fyrir alla og líka þá sem veikir eru af langvinnum sjúkdómum eins og nýrnabilun.

Fundurinn hefst kl. 17.00 og eru allir velkomnir.