Logo Nýrnafélagsins

Nýrnafélagið

Á aðalfundi þann 14. maí síðastliðnn var samþykkt að Félag nýrnasjúkra myndi framvegis heita Nýrnafélagið. Einnig voru allar tillögur stjórnar til lagabreytinga samþykktar.
Ný stjórn var kosin og hana skipa  Helga Jóhanna Hallgrímsdóttir formaður, Signý Sæmundsdóttir varaformaður, Þuríður Þorbjarnardóttir ritari, María Dungal meðstjórnandi og Nanna Baldurstóttir meðstjórnandi.
Varamenn eru þau Margrét Haraldsdóttir  og Magnús Sigurðsson.