Félagið styrkir blóðskilunar deildina á Akureyri

Nýrnafélagið lætur hluta af afrakstri Maraþonsins 2019 renna til blóðskilunar deildarinnar á Akureyri.
13 aðilar hafa skráð sig í hlaupið sem hlaupa fyrir félagið í ár.
Nú þurfa félagar að taka við sér og styrkja hlauparana okkar.