Entries by Gísli Karlsson

Takk fyrir okkur!

Stjórn Félag nýrnasjúkra þakkar af heilum hug öllum þeim sem tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og söfnuðu áheitum til stuðnings starfi félagsins. Fénu verður varið til gerðar mynddiska af fræðslumyndinni Ef nýrun gefa […]

VORFERÐIN fuglaskoðun í Friðlandinu í Flóa

Vorferðin var farin laugardaginn 15. maí 2010. Haldið var af stað frá Hátúninu á slaginu 13:00 og ekið rakleitt austur að Þjórsá með viðkomu á Selfossi þar sem Jóhann Óli […]

Nýtt í starfi félagsins.

Nýlega hóf Lilja Kristjánsdóttir að kalla saman ungt fólk með alvarlegan nýrnasjúkdóm í það sem hún kallar KAFFIHÚSAHITTING. Fundirnir eru óformlegir og þar getur fólk spjallað og deilt reynslu sinni. […]

Aðalfundur félagsins 2010

Vel var mætt á aðalfund félagsins sem haldinn  var 24. mars sl. Áður en fundurinn hófst var sýnd myndin Ef nýrun gefa sig – fræðslumynd um meðferð nýrnabilunar. Myndina lét […]

Annað líf

Fræðslumyndin um líffæragjafir á Íslandi Annað líf er komin á vef Landlæknisembættisins og þar hefur jafnframt verið stofnuð vefsíða um líffæragjafir. Slóðin er: http://www.landlaeknir.is/?pageid=1499&nc=1 Fólk er hvatt til þess að skoða […]

Runólfur Pálsson yfirlæknir fimmtugur

Runólfur Pálsson yfirlæknir nýrnalækninga á Landspítalanum var fimmtugur 25. desember 2009. Að því tilefni bað stjórn Félags nýrnasjúkra Gunnar Karlsson skopmyndateiknara að teikna mynd af honum. Runólfi var síðan færð […]

Jólagleði félagsins

Jólagleði félagsins var haldin síðdegis sunnudaginn 6. desember.Stórt lifandi jólatré stóð tilbúið í salnum þegar gestirnir mættu og börnin skreyttu það. Jólasveinar komu í heimsókn og sungu með börnunum. Hans […]

FRÉTTIR FRÁ BASARNUM

Basarinn sem félagið hélt í Kringlunni, laugardaginn 14. nóvember 2009, heppnaðist einstaklega vel. Hinar vönduðu og góðu vörur sem basarhópurinn og fleiri félagsmenn höfðu búið til, hvort sem var heimasaumað, […]

GÓÐAR FRÉTTIR

Lifandi líffæragjafar fá tímabundna fjárhagsaðstoð.Í fjárlögum 2010 er farið fram á 21,5 milljón króna fjárveitingu til þess að veita lifandi líffæragjöfum fjárhagsaðstoð. Frá og með áramótum eiga þeir nýragjafar sem […]

Kostnaður heimila vegna heilbrigðismála

Stjórn Félags nýrnasjúkra bendir gestum heimasíðunnar á eftirfarandi upplýsingar sem er að finna á heimasíðu Öryrkjabandalags Íslands: Öryrkjar vörðu 6% af heildartekjum heimilis síns til heilbrigðismála 2006.  Niðurstöður rannsóknar Rúnar […]