Annað líf

Fræðslumyndin um líffæragjafir á Íslandi Annað líf er komin á vef Landlæknisembættisins og þar hefur jafnframt verið stofnuð vefsíða um líffæragjafir.

Slóðin er: http://www.landlaeknir.is/?pageid=1499&nc=1

Fólk er hvatt til þess að skoða myndina og kynna sér efni síðunnar sem er bæði fróðlegt og mjög mikilvægt.