Takk fyrir okkur!

Stjórn Félag nýrnasjúkra þakkar af heilum hug öllum þeim sem tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og söfnuðu áheitum til stuðnings starfi félagsins. 
Fénu verður varið til gerðar mynddiska af fræðslumyndinni Ef nýrun gefa sig.