Entries by Gísli Karlsson

TAKK!

Stjórnin þakkir af alhug öllum þeim sem lögðu hönd á plóg í Reykjavíkurmaraþoni 2012. þeim sem tóku þátt og söfnuðu áheitum þeim sem hétu á þátttakendur þeim sem unnu mikla […]

Styðja félagið með áheitum í Reykjavíkur maraþonin

Spurt hefur verið um hvernig fólk fari að því að styðja félagið með áheitum í Reykjavíkur maraþoninu, því margir vita um þörfina fyrir æðaskannann. Fólk velur sér félagið og hlaupara og getur […]

Reykjarvíkurmaraþon 2012

Reykjarvíkurmaraþon 2012NÚ SAFNAR FÉLAG NÝRNASJÚKRA FYRIRÓMTÆKI (ÆÐASKANNA) FYRIR SKILUNARDEILD LANDSPÍTALANS

Fundur á Akureyri

Félag nýrnasjúkra hélt fund á Akureyri 9. júní 2012. og var hann vel sóttur. Fundurinn var haldinn á veitingahúsinu Greifanum og boðið upp á súpu, salat og brauð. Á fundinn […]

Aðalfundur félagsins

Fjölmennur aðalfundur Félags nýrnasjúkra var haldinn á Grand hótel 28. mars 2012. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál. Góðar umræður voru á fundinum um málefni nýrnasjúkra. Eftir aðalfundinn er […]

Framkvæmdastjóri ráðinn

Kristín Sæunnar- og Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri félagsins í hálft starf. Kristín mun sinna öllum daglegum störfum auk ýmissa sérverkefna í samráði við stjórn. Kristín er mörgum félagsmönnum að góðu […]

Líffæri fyrir lífið

Málþingið LÍFFÆRI FYRIR LÍFIÐ sem var haldið 6. mars 2012 af SÍBS með Hjartaheill og Samtökum lungnasjúklinga ásamt Félagi nýrnasjúkra og Félagi lifrarsjúkra tókst einstaklega vel. Fyrirlesarar voru:  Runólfur Pálsson yfirlæknir […]

Afmælishóf 2011

Á 25 ára afmælisdegi félagsis 30. október 2011 var haldin veisla á Grandhóteli. Þangað mættu liðlega 200 manns í hátíðaskapi, áttu góðan dag saman og nutu veitinga af glæsilegu kaffihlaðborði. Veislustjóri […]

Reykjavíkurmaraþon og kraftakonan Hulda Birna!

Þeim fjölmörgu sem tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni 2011 með því að hlaupa og safna áheitum og heita á hlaupara í þágu nýrnasjúkra barna, færum við innilegar þakkir. Það þarf ekki […]

Ómetanlegur styrkur

Edda Svavars eins og hún var ævinlega kölluð er látin 75 ára að aldri. Hún fæddist 1. janúar 1936 og lést 29. júní 2011. Edda var einn af stofnfélögum Félags […]