Félagsmenn og aðrir velunnarar

Valdís Arnardóttir 
ætlar að hlaupa hálfmaraþon í ING europe-marathon Luxemburg,laugardaginn 11. júní 2011 og safna áheitum til kaupa á blóðskilunarvél fyrir skilunardeildina.

Þeir sem vilja leggja málefninu lið með því að heita á Valdísi, senda nafnið sitt á varnardottir@gmail.com leggja upphæðina inn á reikning styrktarsjóðs félagsins 0334-26-001558
merkja innleggið: Valdís
kennitala félagsins er: 670387-1279

Blóðskilunarvél kostar um 2 milljónir en munið að margt smátt gerir eitt stórt.