Hægt er að styrkja félagð í gleði og sorg

Hægt er að styrkja félagð í gleði og sorgVið minnum á minningakortin og heillaskeytin. Það er gamall og fallegur siður að tjá samferðafólki samhug í gleði þeirra og sorg. Til þess eru minningakort og heillaskeyti félagsins tilvalin og þannig nýtur félagið einnig góðs af.

Félagið er á Feisbókinni
Margir félagsmanna okkar eru vinir félagsins á feisbókinni: Félag nýrnasjúkra við hvetjum aðra félagsmenn að tengjast okkur þar.Félagið er einnig með lokaðan hóp á facebook, nýrnaspjall.  Þar eru um oft mjög fróðlegar umræður þar sem einstaklingar spyrja hvern annan ráða og deila reynslu, uppgötvunum og góðum tengilsíðum. Við mælum með þessum ótrúlega hressa hópi.