Entries by Gísli Karlsson

Félagið er flutt – viltu skoða 11. júní

Félagið hefur nú loksins flutt aðsetur sitt niður á fyrstu hæð í Hátúni 10.  Nú stendur til að leyfa félögum okkar að koma og skoða aðstöðuna fimmtudaginn 11. júni og […]

Unglingar úr Valhúsaskóla gefa félaginu

Í dag 29. maí afhendtu unglingar í Valhúsaskóla, Félagi nýrnasjúkra kr. 230.000.- að gjöf. Peningunum höfðu þau aflað með tveimur leiksýningum sem þau héldu í vetur. Gjöfin er félaginu mikils […]

Velheppnuð vorferð félagsins

Í gær var farið í vel heppnaða vorferð með félagsmenn. Vorum við heppnari með veður en veðurspár höfðu boðað nokkrum dögum fyrr.

ÖBI – Atvinna fyrir alla

ATVINNA FYRIR ALLA – ALLRA HAGURMálþing um atvinnumál fólks með skerta starfsgetufimmtudaginn 21. maí 2015, kl. 8.30 – 12.00 á Grand Hóteli Reykjavík08:30 – 08:40      Setning: Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður Öryrkjabandalags […]

Vorferð félagsins

Vorferð félagsins Laugardaginn 16. maí n.k. býður Félag nýrnasjúkra félagsmönnum í vorferð Lagt verður af stað kl. 10:00 frá Hátúni 10 b. Rvk. Farastjóri, bílstjóri og leiðsögumaður er Elías Einarsson.Farið um […]

Góður aðalfundur, nýr formaður

Góðum aðalfundi félagsins lokið. Nýr formaður er Hannes Þórisson hann er boðinn velkominn til starfa. Við þökkum Guðrúnu Þorláksdóttur kærlega fyrir formensku félagsins síðustu tvö ár. Hildigunnur minnti okkur svo […]

Aðalfundur 26. mars kl. 17:00

Þann 26. mars n.k. heldur Félag nýrnasjúkra aðalfund sinn kl. 17 í Hátúni 10, 9. hæð.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins. Samkvæmt tillögu frá síðasta aðalfundi verður lögð fyrir […]

Hreyfingarleysi veldur tvöfalt fleiri dauðsföllum

Frétt úr Kjarnanum:Hreyfingarleysi veldur tvöfalt fleiri dauðsföllum en offitaRitstjórn KjarnansSunnudagur 18. janúar 2015 17:02Tvöfalt fleiri deyja af völdum hreyfingarleysis en af völdum offitu, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem unnin var […]

Afhending seinni vatnshreinsivélarinnar

Nú var komið að því að afhenda formlega vatnsvélarnar, sú fyrri fór á Selfoss fyrr í vetur og þá hittumst við ekkert en nú er komið að því að senda […]

Frétt á visi.is um vatnshreinsivélarnar

KOLBEINN TUMI DAÐASON SKRIFARFélag nýrnasjúkra hefur fært skilunardeildinni á Landspítala að gjöf tvö vatnshreinsitæki. Félagið safnaði fé til kaupa á tækinu meðal annars með áheitum í Reykjavíkurmaraþoninu, auk þess sem […]