Afhending seinni vatnshreinsivélarinnar

Nú var komið að því að afhenda formlega vatnsvélarnar, sú fyrri fór á Selfoss fyrr í vetur og þá hittumst við ekkert en nú er komið að því að senda vélina sem fer norður á Akureyri og þá þótti tilvalið að hittast. Stjórn félagsins mætti ásamt framkvæmdastjóra og við hittum Margréti Ásgeirs, Runólf, hjúkrunarkonur að norðan og fleiri. Vélarnar kostuðu um þrjár milljónir fyrir utan virðisauka. Þetta var mjög ánægjuleg og stórum áfanga náð.

Margrét Ásgeirsdóttir með vatnshreinsivélina

Við eigum svo mörgum að þakka fyrir að kaupin á þessum vélum voru möguleg. 
Við þökkum öllum þeim sem lögðu okkur lið við kaup á vatnshreinsivélunum. Nú er blóðskilun í boði utan Reykjavíkur, þökk sé ykkur.
Allir þeir einstaklingar sem gáfu minningargjafir með því að senda minningakortin okkar ogAuður Hermundsdóttir
Þau hlupu í Reykjavíkurmaraþoni 2014 til fjáröflunar fyrir félagið:
Adda Hólmarsdóttir
Aðalsteinn Ragnarsson
Anna Berglind Jónsdóttir
Anna Guðrún Halldórsdóttir
Anna Rúnarsdóttir
Anna Erla Valdimarsdóttir
Anna Viðarsdóttir
Ármann Ólafsson
Áróra Lind Biering
Auður Ósk Auðunsdóttir
Dagur Þórðarson
Elín Hrefna Hannesdóttir
Elín Sigríður Sævarsdóttir
Elísabeg Ingadóttir
Elva Ýr Magnúsdóttir
Eva Ólafsdóttir
Finnur Már Erlendsson
Guðbjörg Lára Wathne
Guðjón Jóhannsson
Guðjón Óttarsson
Guðrún Lára Wathne
Guðrún Þorláksdóttir
Gunnar Biering
Gunnhildur Guðbjörnsdóttir
Hafdís Elva Sævarsdóttir
Halldór Ásmundsson
Harpa Arnþórsdóttir
Haukur Ingi Heiðarsson
Hólmar Þór Stefánsson
Hrefna Guðmundsdóttir
Ingi Rafn Ólafsson
Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir
Jón Lárus Stefánsson
Jónína Magnúsdóttir
Kristinn Einarssson
Leifur Gauti Sigurðsson
Líf Þórðardóttir
Nathalia Druzin Halldórsdóttir
Olga Rún Biering
Ólafía Lára Lárusdóttir
Ólafur Kristínn Magnússon
Ólafur Skúli Indriðason
Ólöf Inga Guðbjörnsdóttir
Ósk Ómarsdóttir
Ragnar Sverrisson
Ragnhildur Guðrún Baldursdóttir
Róbert Rúnar Sigmundsson
Rúnar Kristínsson
Sandra Hrund Ragnarsdóttir
Sigríður Erlendsdóttir
Sigríður Guðrún Magnúsdóttir
Sindri Bergmann Eiðsson
Sólrún B. Guðbjartsdóttir
Sólrún Guðfinna Rafnsdóttir
Stefán Magnússon
Svanhildur Ásta Kristjánsdóttir
Vigdís Beck
Vigdís Margrétardóttir Jónsdóttir
Þorbjörg Lilja Jónsdóttir
Margrét Sigurlaug Stefánsdóttir
Sigríður Sigurðardóttir
Kristín Arna Hauksdóttir
Kolbrún Vilhjálmsdóttir 

Kvenfélögin styrktu okkur til þessara kaupa, þau hafa áður reynst okkur vel:
Kvenfélag Aðaldæla
Kvenfélag Akureyrarkirkju
Kvenfélag Hríseyjar
Kvenfélag Biskupstungna
Kvenfélag Hríseyjar
Kvenfélag Keldhverfinga
Kvenfélag Laugdæla
Kvenfélag Reykjahrepps
Kvenfélag Selfoss
Kvenfélag Þorlákshafnar 
Kvenfélagið Baldursbrá
Kvenfélagið Hlíf
Kvenfélagið Stjarnan
Kvenfélagið Von
Kvenfélagið Vonin 

Þessi fyrirtæki styrktu félagið til kaupanna: 
Efnissala G.E.Jóhannssonar hf.
Húsasmiðjan ehf.
Iceland Seafood ehf.
Landsbanki 
Norðurorka