Félagið er flutt – viltu skoða 11. júní

Félagið hefur nú loksins flutt aðsetur sitt niður á fyrstu hæð í Hátúni 10.  Nú stendur til að leyfa félögum okkar að koma og skoða aðstöðuna fimmtudaginn 11. júni og verður opið til skoðuniar frá kl. 16 til kl. 18.  Flest önnur félög í Þjónustusetrinu eru einnig að sýna aðstöðu sína. Aðstaðan er rúmgóð og glæsileg þó að fundarsalur  og nokkur minniháttar atriði séu ófágengin. Verið hjartanlega velkomin.