Góður aðalfundur, nýr formaður

Góðum aðalfundi félagsins lokið. Nýr formaður er Hannes Þórisson hann er boðinn velkominn til starfa. Við þökkum Guðrúnu Þorláksdóttur kærlega fyrir formensku félagsins síðustu tvö ár. Hildigunnur minnti okkur svo á hvað er mikilvægast í lífinu og hvernig við getum ræktað hamingju okkar og betra líf.

Hallgrímur Viktorsson, Kristín Sæunnar- Sigurðardóttir, Helga J. Hallgrímsdóttir, Hannes Þórisson, Margrét Haraldsdóttir, Einar Björnsson og Björn Magnússon.