Velheppnuð vorferð félagsins

Í gær var farið í vel heppnaða vorferð með félagsmenn. Vorum við heppnari með veður en veðurspár höfðu boðað nokkrum dögum fyrr.