Hvatningarverðlaun til blóðskilunarteymis Sjúkrahúss Akureyrar
Blóðskilunarteymi Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) hlaut hvatningarverðlaun sjúkrahússins fyrir árið 2019 sem afhent voru fimmtudaginn 17. september sl. Blóðskilunarteymið er svo sannarlega vel að þessum verðlaunum komið og óskar Nýrnafélagið […]