Entries by Nýrnafélagið

Einkaþjálfari stendur nýrnasjúkum til boða

Björn Þór Sigurbjörnsson einkaþjálfari hjá World Class tekur að sér að leiðbeina nýrnasjúkum með hreyfingu og matarræði. Nýrnafélagið greiðir þriggja vikna kort félaga hjá World Class og félagar fá niðurgreidda […]

Nýrnajurtin

Gönguhópurinn fann þessa fallegu jurt í Laugardalnum á sinni vikulegu göngu, og fannst við hæfi að setja hana hér inn.