Entries by Nýrnafélagið

Hirðljósmyndari Nýrnafélagsins náðist á mynd

Ganga var á vegum Nýrnafélagsins í gær í Laugardalnum eins og alltaf á þriðjudögum. Hirðljósmyndari félagsins náðist núna á mynd. Hvort að honum er í nöp við reiðskjóta eins og […]

Söfnun meðal hlaupara fyrir Nýrnafélagið

Margir ætla að hlaupa fyrir félagið á eigin vegum til að safna fyrir það. Söfnunin gengur vonum framar miðað við aðstæðurnar í þjóðfélaginu og vill stjórn félagsins senda þakkir til […]

SKORTUR Á KARNITÍNI ER ALVARLEGT MÁL

Jórunn Sörensen fjallar um hvernig það er að lifa við karnitínskort. Skortur á karnitíni í fullorðnu fólki er mjög sjaldgæfur. Þekktur er skortur í ákveðnum ættum – t.d. í Færeyjum. […]

Reykjavíkurmaraþoni aflýst

Reykjavíkurmaraþonið sem átti að fara fram þann 22. ágúst næstkomandi hefur verið aflýst út af Covid 19 faraldrinum. Nýrnafélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu hlaupurum sem voru búnir að skrá sig […]

Heilsuhópur í göngu í Laugardal, 28.7.2020

Alltaf bætist við í hópinn hjá Nýrnafélaginu sem kýs að ganga í góða veðrinu og spjalla saman. Frækinn hópur fór í göngu í gær í blíðskaparveðri. Björn einkaþjálfari fræddi um […]

Einkaþjálfari stendur nýrnasjúkum til boða

Björn Þór Sigurbjörnsson einkaþjálfari hjá World Class tekur að sér að leiðbeina nýrnasjúkum með hreyfingu og matarræði. Nýrnafélagið greiðir þriggja vikna kort félaga hjá World Class og félagar fá niðurgreidda […]

Nýrnajurtin

Gönguhópurinn fann þessa fallegu jurt í Laugardalnum á sinni vikulegu göngu, og fannst við hæfi að setja hana hér inn.