Björn Magnússon, minning

Björn Magnússon fyrrverandi formaður og stjórnarmaður Nýrnafélagsins til margra ára er látinn. Stjórn Nýrnafélagins vottar aðstandendum sína innilegustu samúð.
Mætur maður er genginn og vill stjórnin einnig tjá þakklæti sitt fyrir óeigingjarnt starf hans fyrir félagið í gegnum tíðina.