Umsóknir í styrktarsjóð Nýrnafélagsins

Nýrnafélagið vekur athygli á að umsóknarfrestur í styrktarsjóð Nýrnafélagsins rennur út
þann 20. september næstkomandi.
Sótt er um á heimasíðu félagsins, nyra.is, um félagið, umsókn í styrktarsjóð.
Allar upplýsingar í síma félagsins 570 7805.