Áheitasöfnun Nýrnafélagsins er í fullum gangi
Helga formaður Nýrnafélagsins skrifar:
Kæru vinir! Ég tek þátt í Reykjavíkurmaraþoninu að þessu sinni og styrki Nýrnafélagið í leiðinni.
Ég ætla að ganga í Laugardalnum næstu 4 fimmtudaga byrja kl. 18.00 við innganginn í Grasagarðinn þú ert velkomin að ganga með mér.
Ég vona að þú kæri vinur sjái þér fært að heita á mig. TAKK TAKK
Hægt er að heita á Helgu með því að fara inn á síðu Maraþonsins, góðgerðafélög sjá hér:https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlauparar?charityId=383
Eða leggja inn á reikningsnúmer 334-26-001558 kt. 6703871279