Sunna Snædal ráðin yfirlæknir nýrnalækninga
Sunna Snædal Jónsdóttir hefur verið ráðin yfirlæknir nýrnalækninga. Sunna lauk embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1999, sérfræðiréttindum í lyflækningum 2007 og sérfræðiréttindum í nýrnalækningum árið 2009 frá Svíþjóð. Sunna lauk […]