Entries by Nýrnafélagið

Opið hús hjá Nýrnafélaginu 5. september.

Nýrnafélagið verður með opið hús þann 5. september næstkomandi í samstarfi við ÖBÍ. Félagið flutti nýlega í Sigtún 42 og langar til að hitta félaga og sýna þeim nýju skrifstofuna […]

Reykjavíkurmaraþonið er næsta laugardag.

Ætlar þú að styrkja hlauparana okkar. Það er hægt hér: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/383-nyrnafelagid Ykkar stuðningur er okkar styrkur til áframhaldandi góðra verka.