Entries by Nýrnafélagið

Sjúkratryggingar hækka endurgreiðslu aksturskostnaðar nýrnasjúklinga

Nýrnafélagið hefur háð langa baráttu fyrir því að nýrnasjúklingar sem þurfa að fara á milli sveitafélaga til að fara í blóðskilun sem er lífsbjargandi meðferð fái hærri greiðslu greidda en 75% af aksturskostnaði. Þessi prósentutala þýddi t.d. að sjúklingur af Akranesi sem sótti þessa þjónustu á Landspítala, þurfti að greiða sjálfur ca. 1.2 milljónir á […]

Gleðilegt sumar

Kæru félagar. Sumarið með sól og yl er á næsta leiti. Í tilefni þess vill Nýrnafélagið minna á að nauðsynlegt er fyrir ónæmisbælda að nota sólarvörn og mælir húðlæknir nýrnasjúkra sérstaklega með Actinica Lotion sem fæst í öllum apótekum. Einnig er Covid enn á kreiki ásamt mörgum öðrum sjúkdómum svo að munið eftir grímunni og […]