Entries by Nýrnafélagið

Rannsókn á reynslu einstaklinga á aldrinum 25-55 ára af því að vera maki langveiks einstaklings.

Kynningarbréf til þátttakenda í rannsókninni “Reynsla einstaklinga á aldrinum 25-55 ára af því að vera maki langveiks einstaklings” Ágæti viðtakandi Undirrituð er leiðbeinandi Guðbjargar Guðmundsdóttur meistaranema við Háskólann á Akureyri. Tilefni bréfsins er að óska eftir þátttöku þinni í rannsókn á reynslu einstaklinga 25-55 ára af því að vera maki langveiks einstaklings sem er hluti […]

Björn Magnússon, minning

Björn Magnússon fyrrverandi formaður og stjórnarmaður Nýrnafélagsins til margra ára er látinn. Stjórn Nýrnafélagins vottar aðstandendum sína innilegustu samúð. Mætur maður er genginn og vill stjórnin einnig tjá þakklæti sitt fyrir óeigingjarnt starf hans fyrir félagið í gegnum tíðina.

Áheitasöfnun Nýrnafélagsins er í fullum gangi

Helga formaður Nýrnafélagsins skrifar: Kæru vinir! Ég tek þátt í Reykjavíkurmaraþoninu að þessu sinni og styrki Nýrnafélagið í leiðinni. Ég ætla að ganga í Laugardalnum næstu 4 fimmtudaga byrja kl. 18.00 við innganginn í Grasagarðinn þú ert velkomin að ganga með mér. Ég vona að þú kæri vinur sjái þér fært að heita á mig. […]

Hlauptu eða gakktu til góðs.

Reykjavíkurmaraþoni hefur verið aflýst, en í staðinn kemur prógrammið hlauptu til góðs. Þar geta allir hreyft sig með sínu nefi og fengið áheit fyrir Nýrnafélagið. Myndin er af Veigari Margeirssyni sem hjólaði 94 km til styrktar félaginu. Heilsugangan okkar er tilvalin til að gera þetta að mæta í hverri viku og ganga þangað til að […]

Leitin að nýju nýra, seinni þátturinn á RÚV

Seinni þátturinn um leitina að nýju nýra var sýndur á RÚV 11. ágúst. Sjá hér: https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/leitin-ad-nyju-nyra/31542/9cprb2 Þátturinn fjallar um nýrakrossgjafir og nýja möguleika sem eru fyrir hendi en jafnframt spurninguna um hver á að borga? Er það hagkvæmara að hafa fólk í skilun í mörg ár með litlum lífsgæðum eða að senda það til annarra […]

Heilsuganga fimmtudaginn, 12. ágúst.

Heilsuganga verður á morgunn fimmtudaginn 12. ágúst kl. 18.00 eins og verið hefur í sumar í Laugardalnum. Hefur þú nýtt þér þetta? Ef ekki þá bíðum við spennt eftir að fá þig og að kynnast þér betur.

Leitin að nýju nýra, þáttur á RÚV

Félagið vill vekja athygli á þessum þætti sem sýndur var á RÚV, 4. ágúst, 2021. Krossgjafir hafa verið þekktar en ekki yfir heimsálfur fyrr. Sjá hér:https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/leitin-ad-nyju-nyra/31542/9cprb1 Leitin að nýju nýra Jagten på en nyre Fyrri hluti Dönsk heimildarmynd í tveimur hlutum um Natöchu sem er 28 ára tveggja barna móðir með nýrnabilun. Hún hefur verið […]