Lagabreytingar sem verða lagðar fyrir aðalfund þann 16. apríl næstkomandi
BREYTINGATILLAGA NÚMER 1. GREIN 4-Aðalfundur, fastir liðir á aðalfundi skulu vera Núverandi orðalag Verður skv. tillögu: Kosning endurskoðenda til tveggja ára Skoðunarmanns til eins árs Greinargerð: Góðgerðafélög þurfa ekki endurskoðanda […]