Foreldra- og barnahópur Nýrnafélagsins gengur í Umhyggju, félag langveikra barna
Fjölskyldu- og barnahópur Nýrnafélagsins er orðinn formlegur aðili að Umhyggju og nú hvetjum við alla forsjármenn nýrnaveikra barna að ganga í hópinn til að vinna að þessum málum innan félagsins.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Nýrnafélagsins í síma 5619244 eða á nyra@nyra.is