Author Archive for: nyra
About Nýrnafélagið
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Nýrnafélagið contributed 73 entries already.
Entries by Nýrnafélagið
Í dag 18. október verða félagar í Kringlunni að taka blóðþrýsting af gestum kl.14.00
Helstu orsakir nýrnasjúkdóma sem leiða til lokastigsnýrnabilunar eru: Háþrýstingur og æðasjúkdómar 29%, sykursýki 17%, gauklasjúkdómar 16%, blöðrunýrnasjúkdómar 10% og annað 16%
Hagsmunagæsla Nýrnafélagsins skilar árangri fyrir blóðskilunarsjúklinga á landsbyggðinni
Frábær grein eftir Maríu Dungal, nýraþega og stjórnarmanni Nýrnafélagsins
Nýrnafélagið kynnir með stolti breytingu sem gerð hefur verið á reglugerð 429/2019 um dvöl á sjúkrahóteli.
Eitt af baráttumálum Nýrnafélagsins hefur verið að blóðskilunarsjúklingar hafi alltaf greiðan aðgang að sjúkrahótelum eða ígildi þeirra þegar þeir þurfa að fara um langan veg í blóðskilun. Í kjölfarið á því að […]
Styrktarsjóður Nýrnafélagsins, umsóknarfrestur fer að renna út
Allir þeir sem eru félagar í Nýrnafélaginu geta sótt um styrk í styrktarsjóð Nýrnafélagsins með sértæk vandamál sem aðir styrkja ekki. Sjá hér reglur sjóðsins Hér er hægt að sækja […]
Reykjavíkurmaraþonið fer fram laugardaginn 20. ágúst.
Sjá alla hlauparana okkar og nú er komið að þér að heita á þá.
Sjúkratryggingar hækka endurgreiðslu aksturskostnaðar nýrnasjúklinga
Nýrnafélagið hefur háð langa baráttu fyrir því að nýrnasjúklingar sem þurfa að fara á milli sveitafélaga til að fara í blóðskilun sem er lífsbjargandi meðferð fái hærri greiðslu greidda en […]
Nýrnafélagið
Opnunartímar
Þriðjudagur og fimmtudagur:
13:00-16:00