Göngur á vegum Nýrnafélagsins í Elliðaárdal

Göngur Nýrnafélagsins hafa breytt um stað. Nú er gengið í Elliðaárdal.
Göngurnar eru á fimmtudögum kl. 17:00 og allir velkomnir. Það er bara að
mæta.