Leitin að nýju nýra, þáttur á RÚV
Félagið vill vekja athygli á þessum þætti sem sýndur var á RÚV, 4. ágúst, 2021. Krossgjafir hafa verið þekktar en ekki yfir heimsálfur fyrr.
Sjá hér:https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/leitin-ad-nyju-nyra/31542/9cprb1
Leitin að nýju nýra
Jagten på en nyre
Fyrri hluti
Dönsk heimildarmynd í tveimur hlutum um Natöchu sem er 28 ára tveggja barna móðir með nýrnabilun. Hún hefur verið á biðlista fyrir gjafanýra í þrjú ár og óttast um líf sitt. Eitt örlagaríkt kvöld í Kaupmannahöfn öðlast hún von um að hægt sé að bjarga lífi hennar.