Heilsuganga í Laugardalnum

Fimmtudaginn fimmta ágúst, göngum við í Laugardalnum kl. 18.00.
Ganga við allra hæfi, mætum og aukum félagstengslin og heilsuna um leið.
Höfum gaman saman