Heilsuganga fimmtudaginn, 12. ágúst.

Heilsuganga verður á morgunn fimmtudaginn 12. ágúst kl. 18.00 eins og verið hefur
í sumar í Laugardalnum. Hefur þú nýtt þér þetta? Ef ekki þá bíðum við spennt eftir
að fá þig og að kynnast þér betur.