Entries by Nýrnafélagið

Helstu ástæður nýrnabilunar á Íslandi 2020

Teknar hafa verið saman helstu orsakir lokastigsnýrnabilunar á Íslandi á síðasta ári, árið 2020: (ath er ekki alveg sama og helsta orsök nýrnasjúkdóma- því þeir leiða ekki alltaf til lokastigsnýrnabilunar) […]

Alþjóðlegi Nýrnadagurinn er 11. mars

Nýrnafélagið vill vekja athygli í tilefni hans að ómeðhöndlaður hár blóðþrýstingur er ein algengasta orsök nýrnabilunar á lokastigi.

COVID bóluefnið og nýrnasjúkir

Runólfur Pálsson læknir skirfar: Skiljanlega er uggur í fólki varðandi bólusetningu við COVID-19 þar sem þróun og innleiðing bóluefnisins hefur verið mjög hröð og óvissa um hvenær fólk geti átt […]

Nýtt fréttabréf er komið út.

Fjórða tölublað fréttabréfs Nýrnafélagsins hefur litið dagsins ljós. Meðal efnis er grein eftir Runólf Pálsson þar sem hann skrifar um COVID og nýrnasjúka. Sjá nánar hér á síðunni undir fréttabréf.

Hvatningarverðlaun til blóðskilunarteymis Sjúkrahúss Akureyrar

Blóðskilunarteymi Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) hlaut hvatningarverðlaun sjúkrahússins fyrir árið 2019 sem afhent voru fimmtudaginn 17. september sl. Blóðskilunarteymið er svo sannarlega vel að þessum verðlaunum komið og óskar Nýrnafélagið […]

Þakkargjörðarhátíð, hlauparar heiðraðir.

Á morgunn þriðjudaginn 15. september verður vikuleg ganga Nýrnafélagsins kl.18.00 í Laugardalnum. Sérstakir gestir verða hlaupararnir sem tóku þátt í Styrktarhlaupi Nýrnafélagsins og söfnuðu áheitum fyrir félagið. Söfnunin gekk mjög […]