Fundarherferð Öryrkjabandalagsins um landið allt í tilefni komandi sveitastjórnarkosninga

Öryrkjabandalagið stendur fyrir fundarherferð um landið allt og hvetur stjórn Nýrnafélagsins okkar félaga að mæta og ræða þar um málefni sem brennur á þeim og snýr að sveitafélaginu þeirra. Sjá hér: