Þakkargjörðarhátíð, hlauparar heiðraðir.

Á morgunn þriðjudaginn 15. september verður vikuleg ganga Nýrnafélagsins kl.18.00 í Laugardalnum. Sérstakir gestir verða hlaupararnir sem tóku þátt í Styrktarhlaupi Nýrnafélagsins og söfnuðu áheitum fyrir félagið. Söfnunin gekk mjög vel og nú ætlar stjórn félagsins að heiðra og þakka hlaupahetjum félagsins fyrir. Allir velkomnir og nú gleðjumst við saman.