Hirðljósmyndari Nýrnafélagsins náðist á mynd

Ganga var á vegum Nýrnafélagsins í gær í Laugardalnum eins og alltaf á þriðjudögum. Hirðljósmyndari félagsins náðist núna á mynd. Hvort að honum er í nöp við reiðskjóta eins og sést á skiltinu skal ósagt látiðð🙂