Einkaþjálfari stendur nýrnasjúkum til boða

Björn Þór Sigurbjörnsson einkaþjálfari hjá World Class tekur að sér að leiðbeina nýrnasjúkum með hreyfingu og matarræði. Nýrnafélagið greiðir þriggja vikna kort félaga hjá World Class og félagar fá niðurgreidda ráðgjafatímana hjá Birni. Nú er bara að panta tíma á netfanginu bjorn@likami.is eða hjá félaginu nyra@nyra.is eða í síma 561 9244.