Entries by Gísli Karlsson

Sjúkratryggingar – brugðist við verkfalli

Frá sjúkratryggingum:Ráðstafanir Sjúkratrygginga Íslands komi til verkfalls 15.okt. nk.Komi til verkfalls verður lokað hjá Sjúkratryggingum Íslands frá 15. október til og með 20. október. Viðskiptavinum er bent á að senda […]

Gönguhópur laugardag 5. ágúst kl. 10:20

Gönguhópurinn fer aftur á stað á laugardaginn 5. ágúst kl. 10:20 fyrir hádegi, þá söfnumst við saman neðan við Árbæjarkirkju (ekki í Áræbjarsafni). Við hittumst nokkrum mínútum fyrr á örlitlu […]

Stuðningsfundir 1. sept í Rvk. 28. sept á Akureyri

Fyrsti stuðningsfundur haustsins (opið hús) verður  þriðjudaginn 1. september kl. 17 – 19, eins og jafnan fyrsta þriðjudag í mánuði í Hátúni 10 Reykjavík.  Athugið að nú erum við komin á fyrstu hæðina […]

Gönguhópur 27.ágúst „Við göngum hægt!“

Gönguhópur!  Á morgun fimmtudaginn 27. ágúst fer af stað fyrsta ferð gönguhópsins „við göngum hægt“. Lagt verður af stað frá Árbæjarkirkju kl.16:45  gengið verður niður að stíflu, eða aðra hóflega […]

Reykjavíkurmaraþon verður 22. ágúst!!!

Reykjavíkurmaraþon verður laugadaginn 22. ágúst. Nú eru hlauparar að gera sig klára fyrir loka undirbúninginn. Við hvetjum alla til að styðja og styrkja þá sem hlaupa fyrir Félag nýrnasjúkra. Markmið […]

Heiðursfélagi og fyrsti formaður látin

Hún Dagfríður H. Halldórsdóttir fyrsti formaður Félags nýrnasjúkra er látin. Hún fæddist 29. apríl 1946 og lést 31. júlí 2015. útför hennar fer fram frá Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 11. ágúst kl. […]

Lokun skrifstofu vena sumarleyfa

Skrifstofa Félags nýrnasjúkra  verður lokuð frá  og með 8. júlí  til og með  5. ágúst. Við bendum á heimasíðu félagsins nyra.is, en þar eru margvíslegar upplýsingar, þar er einnig hægt að […]

Opið hús verður næst 1. september

Opið hús eða stuðningsfundir félagsins verða næst þriðjudaginn 1. september þá verðum við væntanlega með góðan gest. Það mun skýrast er nær dregur hver það verður. Ákveðið var af stjórn […]

Vorferð norðanmanna

Við norðanmenn fórum í okkar „vorferð“ núna síðasta sunnudag 14. júni. Safnast var saman í tvo bíla samtals 8 manns. Lagt var af stað frá Akureyri kl. eitt. Ekið sem […]