Stuðningsfundir 1. sept í Rvk. 28. sept á Akureyri

Fyrsti stuðningsfundur haustsins (opið hús) verður  þriðjudaginn 1. september kl. 17 – 19, eins og jafnan fyrsta þriðjudag í mánuði í Hátúni 10 Reykjavík.  Athugið að nú erum við komin á fyrstu hæðina á númer 10.

Á Akureyri hefur orðið nokkur breyting með fundardaginn. Magnús segir: Nú fer vetrarstarfið hjá okkur fyrir norðan að hefjast. Sú breyting verður að nú verða fundirnir haldnir síðasta mánudag í mánuði í stað síðasta fimmtudags, en á sama stað og tíma þ.e. í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju kl 20:00. Gott væri að þessu yrði breytt hjá félaginu þar sem þörf er. 
Fyrsti fundur verður 28. sept síðan

  • 26.okt
  • 30.nóv
  • 28. des
  • 25.jan
  • 29.feb
  • 28.mars
  • 25. apr
  • 30. mai

Kveðja að norðan