Gönguhópur laugardag 5. ágúst kl. 10:20

Gönguhópurinn fer aftur á stað á laugardaginn 5. ágúst kl. 10:20 fyrir hádegi, þá söfnumst við saman neðan við Árbæjarkirkju (ekki í Áræbjarsafni). Við hittumst nokkrum mínútum fyrr á örlitlu torgi á neðst í brekkunni á göngustígnum sem liggur frá kirkjunni og niður að ánni. Síðan leggjum við af stað kl. 10:30. Það er tilvalið að leggja á bílastæði kirkjunnar. Gengið verður niður að Árbæjarstíflu eða aðra stutta leið. Einar göngustjóri gengur með þeim sem fara hægast. Hittumst heil.