Opið hús verður næst 1. september

Opið hús eða stuðningsfundir félagsins verða næst þriðjudaginn 1. september þá verðum við væntanlega með góðan gest. Það mun skýrast er nær dregur hver það verður. Ákveðið var af stjórn félagsins enda séu þeir dræmir yfir sumartímann.