Lokun skrifstofu vena sumarleyfa

Skrifstofa Félags nýrnasjúkra  verður lokuð frá  og með 8. júlí  til og með  5. ágúst. Við bendum á heimasíðu félagsins nyra.is, en þar eru margvíslegar upplýsingar, þar er einnig hægt að ganga í félagið og  eða styrkja félagið með því að senda minningakort. Ef þörf er á stuðningi  eða frekari  upplýsingum  má  hringja í síma 896 6129