Entries by Nýrnafélagið

Leitin að nýju nýra, þáttur á RÚV

Félagið vill vekja athygli á þessum þætti sem sýndur var á RÚV, 4. ágúst, 2021. Krossgjafir hafa verið þekktar en ekki yfir heimsálfur fyrr. Sjá hér:https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/leitin-ad-nyju-nyra/31542/9cprb1 Leitin að nýju nýra […]

Heilsuganga í Laugardalnum

Fimmtudaginn fimmta ágúst, göngum við í Laugardalnum kl. 18.00. Ganga við allra hæfi, mætum og aukum félagstengslin og heilsuna um leið. Höfum gaman saman

Helstu ástæður nýrnabilunar á Íslandi 2020

Teknar hafa verið saman helstu orsakir lokastigsnýrnabilunar á Íslandi á síðasta ári, árið 2020: (ath er ekki alveg sama og helsta orsök nýrnasjúkdóma- því þeir leiða ekki alltaf til lokastigsnýrnabilunar) […]

Alþjóðlegi Nýrnadagurinn er 11. mars

Nýrnafélagið vill vekja athygli í tilefni hans að ómeðhöndlaður hár blóðþrýstingur er ein algengasta orsök nýrnabilunar á lokastigi.

COVID bóluefnið og nýrnasjúkir

Runólfur Pálsson læknir skirfar: Skiljanlega er uggur í fólki varðandi bólusetningu við COVID-19 þar sem þróun og innleiðing bóluefnisins hefur verið mjög hröð og óvissa um hvenær fólk geti átt […]