Runólfur Pálsson nýrnalæknir nýr forstjóri Landspítala

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Pálsson í embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára.

Ákvörðun ráðherra er tekin að undangengnu mati lögskipaðrar hæfnisnefndar sem mat Runólf meðal þeirra umsækjenda sem hæfastir þóttu til að gegna embættinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu.

 

 

https://www.visir.is/g/20222216602d/runolfur-palsson-nyr-forstjori-landspitala?fbclid=IwAR0THePIxCisU975hbs5Y87xT8eG3D_mT6Sebm1t73SNEWJ6wnQ2G_IsaPE