Gleðilegt sumar
Kæru félagar. Sumarið með sól og yl er á næsta leiti. Í tilefni þess vill Nýrnafélagið minna á að nauðsynlegt er fyrir ónæmisbælda að nota sólarvörn og mælir húðlæknir nýrnasjúkra […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Nýrnafélagið contributed 101 entries already.
Kæru félagar. Sumarið með sól og yl er á næsta leiti. Í tilefni þess vill Nýrnafélagið minna á að nauðsynlegt er fyrir ónæmisbælda að nota sólarvörn og mælir húðlæknir nýrnasjúkra […]
Öryrkjabandalagið stendur fyrir fundarherferð um landið allt og hvetur stjórn Nýrnafélagsins okkar félaga að mæta og ræða þar um málefni sem brennur á þeim og snýr að sveitafélaginu þeirra. Sjá […]
Þeir fjölmörgu sem styrkja félagið geta nú fengið skattaafslátt út á það. Sjá meira hér: Frádráttur einstaklinga getur verið á bilinu 10 – 350 þús. kr. á almanaksári, hjóna og […]
Nýrnafélagið spurði Margréti Birnu Andrésd. yfirlækni út í afleiðingar smits af Covid á nýraþega á ónæmisbæalandi lyfjum og eftirfarandi er svar frá henni: Frá áramótum hafa margir nýraþegar fengið veiruna […]
Félagið sendi fyrirspurn á Má Kristjánsson yfirmanni Covid göndudeildar um mikla fjölgun Covid smita og sérstaklega hvað varðar ónæmisbælda sem eru í meiri áhættu en aðrir. Sjá eftirfarnandi svör frá […]
Alþjóðlegi nýrnadagurinn er í dag 10. mars 2022.
Í tilefni af Nýrnadeginum þann 10. mars býður Lyfja upp á fría blóðþrýstingsmælingu í lyfjaverslunum sínum í Smáralind og Lágmúla. Einnig gefur hún 15% afslátt af öllum blóðþrýstingsmælum. Ert þú […]
Fundurinn verður haldinn 10. maí næstkomandi að Hátúni 10 kl. 17.00. Dagskrá: Setning fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Lestur fundargerðar síðasta aðalfundar Skýrsla stjórnar Endurskoðaður ársreikningur félagsins lagður fram, skýrður […]
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Pálsson í embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Ákvörðun ráðherra er tekin að undangengnu mati lögskipaðrar hæfnisnefndar sem mat Runólf […]
Þriðjudagur og fimmtudagur:
13:00-16:00