Entries by Nýrnafélagið

Runólfur Pálsson nýrnalæknir nýr forstjóri Landspítala

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Pálsson í embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Ákvörðun ráðherra er tekin að undangengnu mati lögskipaðrar hæfnisnefndar sem mat Runólf […]

Björn Magnússon, minning

Björn Magnússon fyrrverandi formaður og stjórnarmaður Nýrnafélagsins til margra ára er látinn. Stjórn Nýrnafélagins vottar aðstandendum sína innilegustu samúð. Mætur maður er genginn og vill stjórnin einnig tjá þakklæti sitt […]

Umsóknir í styrktarsjóð Nýrnafélagsins

Nýrnafélagið vekur athygli á að umsóknarfrestur í styrktarsjóð Nýrnafélagsins rennur út þann 20. september næstkomandi. Sótt er um á heimasíðu félagsins, nyra.is, um félagið, umsókn í styrktarsjóð. Allar upplýsingar í […]

Áheitasöfnun Nýrnafélagsins er í fullum gangi

Helga formaður Nýrnafélagsins skrifar: Kæru vinir! Ég tek þátt í Reykjavíkurmaraþoninu að þessu sinni og styrki Nýrnafélagið í leiðinni. Ég ætla að ganga í Laugardalnum næstu 4 fimmtudaga byrja kl. […]

Hlauptu eða gakktu til góðs.

Reykjavíkurmaraþoni hefur verið aflýst, en í staðinn kemur prógrammið hlauptu til góðs. Þar geta allir hreyft sig með sínu nefi og fengið áheit fyrir Nýrnafélagið. Myndin er af Veigari Margeirssyni […]

Leitin að nýju nýra, seinni þátturinn á RÚV

Seinni þátturinn um leitina að nýju nýra var sýndur á RÚV 11. ágúst. Sjá hér: https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/leitin-ad-nyju-nyra/31542/9cprb2 Þátturinn fjallar um nýrakrossgjafir og nýja möguleika sem eru fyrir hendi en jafnframt spurninguna […]

Heilsuganga fimmtudaginn, 12. ágúst.

Heilsuganga verður á morgunn fimmtudaginn 12. ágúst kl. 18.00 eins og verið hefur í sumar í Laugardalnum. Hefur þú nýtt þér þetta? Ef ekki þá bíðum við spennt eftir að […]