Nýrnafélagið og Lyfja í samvinnu á Nýrnadaginn þann 10. mars

Í tilefni af Nýrnadeginum þann 10. mars býður Lyfja upp á fría blóðþrýstingsmælingu

í lyfjaverslunum sínum í Smáralind og Lágmúla. Einnig gefur hún 15% afslátt

af öllum blóðþrýstingsmælum. Ert þú búinn að tékka á blóðþrýstngnum?

Hár ómeðhöndlaður blóðþrýstingur er aðalorsök nýrnabilunar á lokastigi.